Orsakir krabbameins

Reykingar og tóbak

Krabbameinsfélag Reykjavíkur hefur um árabil aðstoðað fólk við að hætta að reykja með því að standa fyrir námskeiðum, sinna einstaklingsmeðferð og fræðsluerindum í húsi Krabbameinsfélagsins og hjá fyrirtækjum og félagasamtökum. Hægt er að hafa samband í síma 540 1900 eða senda póst á netfangið reykleysi@krabb.is

Lesa meira

Sólböð

Húðkrabbamein eru mjög algeng og margs konar; sum hættulítil en önnur banvæn. Hættulegust eru svokölluð sortuæxli og á hverju ári látast nokkrir Íslendingar af völdum þess.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?