7. jún. 2017

Hvað er í boði hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis vorið 2017?

Skrifstofa Krabbameinsfélagsins er opin mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá 13:00-16:00. Lokað á föstudögum.

Símatími er einnig þessa daga í síma 461 1470  Netfang félagsins er kaon@simnet.is. Fólk er hvatt til að nýta sér það sem er í boði og er vel tekið á móti öllum sem líta við á skrifstofunni.

Starfsmenn KAON eru þær Halldóra Björg Sævarsdóttir framkvæmdarstjóri (dora@krabb.is) og Katrín Ösp Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur (katrin@krabb.is).


Var efnið hjálplegt?