Leitarstöð

Krabbameinsfélag Íslands ber ábyrgð á framkvæmd legháls- og brjóstakrabbameinsleitar og tekur þátt í fræðslu fyrir almenning um áhættuþætti, forvarnir og einkenni krabbameina.


Breytt fyrirkomulag skimana 2021

Í samræmi við ákvörðun heilbrigðisráðherra frá árinu 2019 fluttust skimanir fyrir krabbameinum til opinberra stofnana 1. janúar 2021. Á sama tíma hætti Leitarstöð Krabbameinsfélagsins starfsemi. Krabbameinsfélag Íslands sá um krabbameinsskimanir í 56 ár, á árabilinu 1964-2020.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?