25.09 2014 - Fimmtudagur

Aðgát í nærveru sólar: fræðslumynd um sortuæxli og önnur húðkrabbamein

Í  fræðslumyndinni „Aðgát í nærveru sólar“ útskýra læknar hvað hægt er að gera til að koma í veg fyrir sortuæxli og önnur húðkrabbamein, áhættuþætti og afleiðingar þeirra.

02.07 2014 - Miðvikudagur

Mbl.is: Fá húðkrabbamein gamla fólksins

Á mbl.is er rætt við Baldur Tuma Baldursson húðlækni um niðurstöður nýrra rannsókna vestanhafs sem sýna að notkun ljósabekkja er mun skaðlegri en áður var talið. 
Skoða frétt. 

Skipta um leturstærð


Leit