02.07 2014 - Miðvikudagur

Mbl.is: Fá húðkrabbamein gamla fólksins

Á mbl.is er rætt við Baldur Tuma Baldursson húðlækni um niðurstöður nýrra rannsókna vestanhafs sem sýna að notkun ljósabekkja er mun skaðlegri en áður var talið. 
Skoða frétt. 

23.06 2014 - Mánudagur

MD.com: Ljósabekkjanotkun hættulegri en áður var talið

Niðurstöður bandarískrar rannsóknir sýna að ungt fólk sem stundar ljósabekki er í mun meiri hættu á að fá algengustu tegund húðkrabbameins heldur en þeir sem liggja í sólbaði þegar sólin er hæst á lofti.
Skoða frétt.Krabbameinsfélag Íslands

Krabbameinsfélag Íslands
Skógarhlíð 8
105 Reykjavík
540 1900
krabb@krabb.is

Forstjóri:
Ragnheiður Haraldsdóttir

Formaður:
Jakob Jóhannsson


Skipta um leturstærð


Leit