Að greinast

Að takast á við aukaverkanir meðferðar

Það er algengt að veikindi og/eða meðferð hafi áhrif á mataræðið. Hér má finna bjargráð sem reynst hafa vel við ýmsum næringartengdum vandamálum, svo sem þreytu, lystarleysi og ógleði.

Lesa meira

Í krabbameins­meðferð

Margir þættir hafa áhrif á hvaða leið er valin við meðferð krabbameins, eins og aldur og almennt heilsufar. 

Einnig skiptir máli af hvaða tegund meinið er, stærð þess og staðsetning, og hvort það hafi dreift sér. 

Yfirleitt er gefin fleiri en ein tegund af meðferð, t.d. skurðaðgerð og lyfjameðferð og/eða geislameðferð.

Lesa meira

Það sem þú getur sjálf/ur gert

Það er óhætt að segja að krabbamein setji lífið úr skorðum fyrir þann sem greinist eða þarf að lifa með krabbamein. Mörgum er kippt út úr sínu daglega lífi og við tekur ferli sem oft minnir einna helst á ferð í rússíbana.  Einstaklingurinn getur sjálfur gert margt til að viðhalda andlegri og líkamlegri heilsu í erfiðum og flóknum aðstæðum

Lesa meira

Að greinast aftur með krabbamein

Það að greinast aftur með krabbamein hefur verið skilgreint sem endurkoma krabbameins eftir að meðferð er lokið og ákveðinn tími hefur liðið þar sem einstaklingurinn var, samkvæmt eftirliti og rannsóknum, laus við sjúkdóminn. 

Lesa meira

Kynlíf og krabbamein

Ýmis atriði geta komið upp í tengslum við kynlíf hjá krabbameinssjúklingum og aðstandendum þeirra. Reynt er að svara algengustu spurningunum um kynlíf og krabbamein í þessari grein.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt?