Krabbameinsfélag Íslands

Mikilvægt er að veita athygli þeim merkjum sem líkaminn kann að gefa um að heilsunni sé hætta búin.

Njótum aðventunnar og jólanna, höfum það notalegt og hlúum að okkur.

Varst þú eða einhver sem þú þekkir að greinast með krabbamein?

Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik - gleymum ekki hollustunni í jólaamstrinu
Fréttir og miðlar

Opnunartími um jól og áramót 2025
Starfsemi Krabbameinsfélagins um jól og áramót.

Heimsóknir og götukynningar

Getur heilbrigðisþjónusta verið á heimsmælikvarða án nýrra krabbameinslyfja?

Könnun sýnir að almenningur er fylgjandi stjórnvaldsaðgerðum gegn ofþyngd og offitu barna

Dagur sjálfboðaliða er í dag - kærar þakkir
Hvað get ég gert til að draga úr líkum á krabbameini?
Regluleg hreyfing, hollt mataræði og regluleg þátttaka í skimunum eru meðal þess sem getur dregið úr líkum á því að greinast með krabbamein. Kynntu þér hvað þú getur gert til að minnkað þína áhættu.


Láttu gott af þér leiða í dag
Vissir þú að öll starfsemi Krabbameinsfélagsins byggir á stuðningi einstaklinga og fyrirtækja? Stuðningurinn er einfaldlega forsenda góðra verka Krabbameinsfélagsins í fræðslu og forvörnum, ráðgjöf og vísindastarfi.
Ráðgjöf og stuðningur þér að kostnaðarlausu
Þjónusta félagsráðgjafa, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga Krabbameinsfélagsins er í boði í greiningarferli, meðferð eða að lokinni meðferð, á íslensku, ensku og pólsku. Þjónustan er líka fyrir aðstandendur.
Tegund krabbameins
Tegundir krabbameina
Vefverslun
Í vefverslun félagsins er hægt að kaupa fallegar vörur til gjafa eða bara fyrir sig. Um leið styrkir þú baráttuna gegn krabbameinum.
Morgunhugleiðsla fyrir vellíðan og betra jafnvægi
Hugleiðsla í upphafi dags er gott veganesti og hjálpar okkur að takast á við verkefni dagsins. Eigðu þessa morgunstund fyrir þig - þér til eflingar inn í daginn.


Vissir þú
- 01234567890123456789
Rúmlega helmingur allra krabbameina greinist eftir 65 ára aldur.
- /01234567890123456789
Um þriðjungur Íslendinga getur vænst þess að fá krabbamein einhvern tíma á lífsleiðinni.
- 01234567890123456789%
Sum krabbameina tengjast þekktum áhættuþáttum. Hægt er að koma í veg fyrir 40% krabbameina með heilsusamlegum lífsvenjum.
- 01234567890123456789%
Lífshorfur fólks hafa meira en tvöfaldast eftir að skráning krabbameina hófst. Fimm ára lifun eftir krabbamein á Íslandi er 67%.







