Beint í efni

Líf með krabbamein

Kona, útivera

Líf með krabbamein

Þrjú af fjórum sem fá krabbamein á Íslandi lifa. Það eru tvisvar sinnum fleiri en fyrir 50 árum. Hér finnur þú upplýsingar og ráð um einkenni, greiningu, meðferð og líf eftir krabbamein.

Horf­ur batna og dán­ar­tíðni lækk­ar

Fyrirséð er að heildarfjölda krabbameinstilfella fari fjölgandi. Spár fram til ársins 2040 gefa vísbendingu um 52% aukningu miðað við árið 2020. Hlutfallsleg fjölgun aldraðra og mannfjöldaþróun leiðir af sér fjölgun tilfella en horfur þeirra sem greinast með krabbamein hafa batnað mikið og niðurstöður sýna einnig að dánartíðni fer áfram lækkandi.

Hönd á móti sól
Tveir karlmenn